Hagaskóli var í þriðja sæti Skrekks og má vera stoltur. Enda hæfileikaríkir og djúpt þenkjandi krakkar þarna á ferð. Krakkarnir upphugsuðu þetta atriði alveg á eigin spýtur, án hjálpar fullorðinna og það er með ólíkindum hvað sýningin var vel útfærð og flott. Greinilega vel haldið um taumana. Ég segi bara bravó og húrra fyrir Hagaskóla! Ég er stoltur!
Og nú bíður maður sko aldeilis spenntur eftir Bugsy Malone í leikstjórn Siggu Birnu. Forsmekkurinn segir að það verði magnað.
Tuesday, November 20, 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment