Í nýafstöðnu enskuprófi áttu nemendur til dæmis að þýða orðið "rhino".
Flestir sögðu: "Nashyrningur"
Tveir teiknuðu mynd af nashyrningi, mundu ekki íslenska heitið.
Tveir sögðu: "Einhyrningur".
Og einn sagði: "Þríhyrningur."
Wednesday, December 19, 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
ha ha ha :)
gaman ad sjá thig á blogginu aftur.
Gledileg Jól og farsaelt ár og thad allt,
J&K
Gleðileg jól til þín og þinna! Vona að þú verðir ekki eins og úldin skata á nýju ári, enda bráðliggur á að taka upp menningarvænni siði.
Post a Comment