Stuttverkið "Á í messunni" eftir mig í leikstjórn Júlíu Hannam, var frumsýnt í Þjóðleikhúskjallaranum á sunnudagskvöldið og vá hvað mér fannst það skemmtilegt! Baldur Ragnarsson og Árni Hjartarson fóru hreinlega á kostum og ekki voru útvarpsraddirnar síðri, með Hjörvar Pétursson í fararbroddi. Seinni sýningin verður svo í kvöld og þá ætla ég að reyna að taka kameruna með, ef ég kemst.
Svo ætlar Liverpool að komast í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld.
Já já, það er nú bara formsatriði.
No comments:
Post a Comment