Friday, July 4, 2008

Sumar og (vonandi) sól

Nennir nokkur að lesa blogg hvort sem er á þessum árstíma.
Það held ég bara ekki.
Er komin á Austurlandið og verð hér eitthvað áfram. Á milli þess sem ég les góðar bækur og heimsæki fólk reyni ég að myndast við að passa Gyðu frænku. Það spáir sól og blíðu um helgina svo kannski ég vígi bikinið sem ég keypti mér í júní.
Kýki á póstinn minn reglulega svo það er í lagi að senda línu ef eitthvað er.

No comments: